Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullunnið efni
ENSKA
final fabric
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Magn óbundins formaldehýðs, sem er vatnsrjúfanlegt að hluta, í fullunnu efni skal ekki fara yfir 30 milljónarhluta í vörum sem eru í beinni snertingu við húð og 300 milljónarhluta í öllum öðrum vörum.

[en] The amount of free and partly hydrolysable formaldehyde in the final fabric shall not exceed 30 ppm for products that come into direct contact with the skin, and 300 ppm for all other products.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 15. maí 2002 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir textílvörur og um breytingu á ákvörðun 1999/178/EB

[en] Commission Decision of 15 May 2002 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to textile products and amending Decision 1999/178/EC

Skjal nr.
32002D0371
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,tilbúin vara´ en breytt 2010.

Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira