Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundin gufugeymsla
ENSKA
intermediate storage of vapour
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þessi krafa gildir aðeins fyrir járnbrautartankvagna ef þeir flytja bensín til bensín- eða birgðastöðva með tímabundinni gufugeymslu;

[en] For rail tankers this is only required if they supply petrol to service stations or to terminals where intermediate storage of vapours is used;

Skilgreining
geymsla til bráðabirgða á gufum í geymum með föstu þaki á birgðastöðvum í þeim tilgangi að flytja þær seinna og endurnýta á annarri birgðastöð

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/63/EB frá 20. desember 1994 um varnir vegna losunar rokgjarnra lífrænna efnasambanda (VOC) við geymslu á bensíni og dreifingu þess frá birgðastöðvum til bensínstöðva

[en] European Parliament and Council Directive 94/63/EC of 20 December 1994 on the control of volatile organic compound (VOC) emissions resulting from the storage of petrol and its distribution from terminals to service stations

Skjal nr.
31994L0063
Aðalorð
gufugeymsla - orðflokkur no. kyn kvk.