Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknileg gögn
ENSKA
technical record
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framleiðandi (eða framleiðendur) og úrskurðaraðili, ef hann á hlut að máli, eða viðurkenndur fulltrúi úrskurðaraðila með staðfestu innan bandalagsins skulu senda tilkynnta aðilanum, sem um getur í lið 3.1, eða láta senda honum öll skjöl sem hann þarf til þess, einkum framkvæmdaáætlanir og tæknileg gögn um undirkerfið (svo fremi að það skipti máli með tilliti til sérframlags umsækjanda til undirkerfisins), einkum: ...

[en] The manufacturer(s) and, if involved the adjudicating entity or its authorised representative established within the Community must send the notified body referred to point 3.1 (or have sent it) all the documents needed for that purpose and in particular the implementation plans and technical records concerning the subsystem (as far as relevant for the specific contribution of the applicant to the subsystem), in particular: ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/730/EB frá 30. maí 2002 um tækniforskrift um rekstrarsamhæfi að því er varðar viðhaldsundirkerfi samevrópska háhraðajárnbrautakerfisins sem um getur í 1. mgr. 6. gr. tilskipunar 96/48/EB

[en] Commission Decision 2002/730/EC of 30 May 2002 concerning the technical specification for interoperability relating to the maintenance subsystem of the trans-European high-speed rail system referred to in Article 6(1) of Directive 96/48/EC

Skjal nr.
32002D0730
Aðalorð
gögn - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira