Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
miðlínusendir
ENSKA
LLZ
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Blindaðflug þar sem virkin eru hringviti (NDB), hringviti (NDB)/fjarlægðarmæliviti (DME), fjölstefnuviti (VOR), fjölstefnuviti (VOR)/fjarlægðarmæliviti (DME), miðlínusendir (LLZ), miðlínusendir (LLZ)/fjarlægðarmæliviti (DME), VHF-miðunarstöð (VDF), stefningaraðflug (SRA), svæðisleiðsaga (RNVA)/stefnubeinandi leiðsaga (LNAV) sem uppfylla ekki viðmiðanirnar í ii. lið 1. liðar c-liðar hér að framan eða eru með lágmarkslækkunarhæð sem er 1 200 fet.

[en] Instrument approaches where the facilities are NDB, NDB/DME, VOR, VOR/DME, LLZ, LLZ/DME, VDF, SRA or RNAV/LNAV, not fulfilling the criteria in paragraph (c)1.(ii) above, or with an MDH 1 200 ft.

Skilgreining
[is] stefnuvirkur sendir í blindlendingarkerfi sem gefur loftfari upp stefnu á miðlínu flugbrautar með merkjasendingum á tíðnibilinu 108,1--111,9 MHz (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

[en] 1. the portion of an instrument landing system (ILS) that directs the pilot of an aircraft down the center line of the instrument runway for the final approach in an instrument landing
2. the part of ILS that provides lateral deviations from a preset course
3. The azimuth guidance portion of an instrument landing system.
(IATE, air and space transport, 1998)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 859/2008 frá 20. ágúst 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3922/91 að því er varðar sameiginlegar tæknikröfur og stjórnsýslumeðferð sem gilda um flutningaflug

[en] Commission Regulation (EC) No 859/2008 of 20 August 2008 amending Council Regulation (EEC) No 3922/91 as regards common technical requirements and administrative procedures applicable to commercial transportation by aeroplane

Skjal nr.
32008R0859
Athugasemd
Þýtt sem ,miðlínusendir´ þegar vísað er í búnaðinn en ,miðlínugeisli´ þegar vísað er í notkun hans.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
localizer
localiser
localizer transmitter

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira