Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blindlendingarkerfi
ENSKA
instrument landing system
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... aðflug skv. I. flokki: nákvæmnisblindaðflug og -lending með aðstoð blindlendingarkerfis (ILS), örbylgjulendingarkerfis (MLS), hnattræns gervihnattaleiðsögukerfis (GLS) (lendingarkerfi á jörðu niðri þar sem notaðar eru viðbótarupplýsingar úr hnattrænu gervihnattaleiðsögukerfi (GNSS) eða skammdrægu leiðréttingarkerfi (GBAS)), nákvæmnisratsjá (PAR) eða gervihnattaleiðsögukerfi (GNSS), sem notar leiðréttingarkerfi um gervihnött (e. satellite-based augmentation system (SBAS)) með ákvörðunarhæð (DH) sem er ekki undir 200 fetum og flugbrautarskyggni sem ekki er undir 550 m fyrir flugvélar og 500 m fyrir þyrlur.

[en] ... category I (CAT I) approach operation means a precision instrument approach and landing using an instrument landing system (ILS), microwave landing system (MLS), GLS (ground-based augmented global navigation satellite system (GNSS/GBAS) landing system), precision approach radar (PAR) or GNSS using a satellite-based augmentation system (SBAS) with a decision height (DH) not lower than 200 ft and with a runway visual range (RVR) not less than 550 m for aeroplanes and 500 m for helicopters.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 frá 5. október 2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 965/2012 of 5 October 2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0965
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
ILS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira