Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæfni
ENSKA
competence
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Fagleg hæfni og menntun og hæfi umsækjenda
Framkvæmdastjórnin getur ákveðið, í samræmi við 2. mgr. 176. gr. reglugerðar (EB, KBE) nr. 2342/2002, að tilteknir flokkar styrkþega búi yfir faglegri hæfni og menntun og hæfi sem krafist er til að ljúka við fyrirhugaða aðgerðar- eða starfsáætlun.

[en] Applicants'' professional competencies and qualifications
The Commission may decide in accordance with Article 176(2) of Regulation (EC, Euratom) No 2342/2002 that specified categories of beneficiaries have the professional competences and qualifications required to complete the proposed action or work programme.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1720/2006/EB frá 15. nóvember 2006 um að koma á aðgerðaáætlun á sviði símenntunar

[en] Decision No 1720/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 15 November 2006 establishing an action programme in the field of lifelong learning

Skjal nr.
32006D1720
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
competency

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira