Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðunarflughæð
ENSKA
decision altitude
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] b) Ef tilkynnt flugbrautarskyggni/skyggni er minna en gildandi lágmörk skal ekki halda aðflugi áfram:
1. undir 1 000 fetum yfir flugvellinum eða
2. á lokakafla í blindaðflugi í tilvikum þar sem ákvörðunarflughæð/ákvörðunarhæð (DA/H) eða lágmarkslækkunarflughæð/lágmarkslækkunarhæð (MDA/H) er meiri en 1 000 fetum fyrir ofan flugvöllinn.

[en] b) If the reported RVR/VIS is less than the applicable minimum, the approach shall not be continued:
1) below 1000 ft above the aerodrome;
2) into the final approach segment in the case where the decision altitude/height (DA/H) or minimum descent altitude/height (MDA/H) is more than 1000 ft above the aerodrome, ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 379/2014 frá 7. apríl 2014 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 965/2012 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferðir er varða flugrekstur samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008

[en] Commission Regulation 379/2014 of 7 April 2014 amending Commission Regulation (EU) No 965/2012 laying down technical requirements and administrative procedures related to air operations pursuant to Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32014R0379
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
DA