Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vinur
ENSKA
frictional anchor
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Búnaður frir fjallaklifur - Vinir - Öryggiskröfur og prófunaraðferðir

[en] Mountaineering equipment - Frictional anchors - Safety requirements and test methods

Rit
S98Stri8.tex
Athugasemd
vinur samanstendur úr þremur eða fjórum kambhjólum sem er komið þannig fyrir á einum eða tveimur öxlum, að þegar togað er í vír sem tengist við öxulinn þrýstast kambhjólin í sundur. Togað er í lítið skaft sem er utan um vírinn og fara þá kambhjólin saman svo hægt sé að koma þeim fyrir í sprungu eða vasa í klettinum. Þá er skaftinu sleppt og spennast þá kambhjólin sundur með fjöður og helst hann þannig fastur á sínum stað. Eftir því sem togað er fastar í vininn því fastar þrýstir hann sundur í klettinn. Klifurlínan er fest við vininn með karabínu eða tvist (http://www.klifur.is/bunadur)

Úr þýðingum fyrir Staðlaráð Íslands
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira