Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ölduleiðir
ENSKA
waveguide
DANSKA
bølgeleder
SÆNSKA
vågledare
ÞÝSKA
Hohlleiter, Wellenleiter
Samheiti
bylgjuleiðari, öldustokkur (Orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar á vef Árnastofnunar, 2019)

Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Síur með torleiðnihermum af ölduleiðigerð - 1. hluti: Almennar upplýsingar, staðalgildi og prófunarskilyrði - 1. þáttur: Almennar upplýsingar og staðalgildi

[en] Filters using waveguide type dielectric resonators - Part 1: General information, standard values and test conditions - Section 1: General information and standard values

Skilgreining
[is] búnaður eða aðstæður, sem geta stýrt því, hvert bylgja stefnir (Orðasafn í byggingarverkfræði á vef Árnastofnunar, 2019)

[en] structure that guides waves, such as electromagnetic waves or sound waves (IATE, INDUSTRY, 2019)

Rit
S98Stri1.tex
Athugasemd
Úr þýðingum fyrir Staðlaráð Íslands

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira