Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ölduleiðir
ENSKA
waveguide
DANSKA
bølgeleder
SÆNSKA
vågledare
ÞÝSKA
Hohlleiter, Wellenleiter
Samheiti
bylgjuleiðari, öldustokkur (Orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar á vef Árnastofnunar, 2019)
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Síur með torleiðnihermum af ölduleiðigerð - 1. hluti: Almennar upplýsingar, staðalgildi og prófunarskilyrði - 1. þáttur: Almennar upplýsingar og staðalgildi
[en] Filters using waveguide type dielectric resonators - Part 1: General information, standard values and test conditions - Section 1: General information and standard values

Skilgreining
[is] búnaður eða aðstæður, sem geta stýrt því, hvert bylgja stefnir (Orðasafn í byggingarverkfræði á vef Árnastofnunar, 2019)
[en] structure that guides waves, such as electromagnetic waves or sound waves (IATE, INDUSTRY, 2019)
Rit
S98Stri1.tex
Athugasemd
Úr þýðingum fyrir Staðlaráð Íslands
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.