Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skammtamælir
ENSKA
dosimeter
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Unnt er að ákvarða samanlagðan meðalgeislaskammt beint fyrir einsleitar vörur eða vörur í lausu með einsleitan eðlismassa með því að dreifa skipulega en af handahófi nægilegum fjölda skammtamæla um alla vöruna.

[en] The overall average absorbed dose can be determined directly for homogenous products or for bulk goods of homogenous apparent density by distributing an adequate number of dosimeters strategically and at random throughout the volume of the goods.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/2/EB frá 22. febrúar 1999 um samræmingu laga aðildarríkjanna að því er varðar matvæli og innihaldsefni matvæla sem hafa verið meðhöndluð með jónandi geislun

[en] Directive 1999/2/EC of the European Parliament and of the Council of 22 February 1999 on the approximation of the laws of the Member States concerning foods and food ingredients treated with ionising radiation

Skjal nr.
31999L0002
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira