Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörustaðall
ENSKA
product standard
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Evrópski vörustaðallinn EN 15101-1 fyrir varmaeinangrunarvörur, sem mótaðar eru á notkunarstað úr lausum sellulósa (LFCI), inniheldur flokkanir á nothæfi að því er varðar tvo mikilvæga eiginleika þeirra, botnfellingu fyrir lárétta notkun, loft og gólf, sem og fyrir skammtímavatnsdrægni.

[en] The European product standard EN 15101-1 on in situ formed loose fill cellulose (LFCI) thermal insulation products contains classifications of performance concerning two of their essential characteristics, settlement for horizontal applications, lofts and floors, as well as short-term water absorption.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/959 frá 24. febrúar 2017 um flokkun á nothæfi að því er varðar lárétta botnfellingu og skammtímavatnsdrægni varmaeinangrunarvara sem mótaðar eru á notkunarstað úr lausum sellulósa (LFCI) samkvæmt EN-staðli 15101-1 í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/959 of 24 February 2017 on the classification of horizontal settlement and short-term water absorption performance for in situ formed loose fill cellulose (LFCI) thermal insulation products under EN 15101-1 pursuant to Regulation (EU) No 305/2011 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32017R0959
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira