Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjónflugsskilyrði
ENSKA
visual meteorological condition
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ekki skal leggja upp í flug, að undanskildu flugi sem er að öllu leyti staðbundið og við sjónflugsskilyrði, sem fljúga á samkvæmt sjónflugsreglum nema nýjustu, fyrirliggjandi veðurlýsingar eða sambland af veðurlýsingum og veðurspám bendi til þess að veðurskilyrði á leiðinni eða á þeim hluta leiðarinnar og á þeim tíma, sem fyrirhugað er að fljúga, séu þannig að hægt sé að fljúga samkvæmt sjónflugsreglum.
[en] A flight, except one of purely local character in visual meteorological conditions, to be conducted in accordance with the visual flight rules shall not be commenced unless available current meteorological reports, or a combination of current reports and forecasts, indicate that the meteorological conditions along the route, or that part of the route to be flown under the visual flight rules, will, at the appropriate time, be such as to render compliance with these rules possible.
Rit
Jarops
Skjal nr.
Annex 6, II
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
VMC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira