Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrvinnsla
ENSKA
downstream process
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Bráðið gler til framleiðslu á vörum úr samfelldum glertrefjum, einkum saxaðir þræðir, vafningar, garn og stuttar glertrefjar og mottur (gefið upp sem tonn af bræddu gleri sem kemur úr fæðihólfinu (e. forehearth). Vörur úr steinull til hita-, hljóð- og eldeinangrunar falla ekki hér undir.
Öll vinnsluferli, sem tengjast beint eða óbeint framleiðsluferlunum glerbræðslu í bræðsluofnum og glerhreinsun í fæðihólfunum, falla hér undir. Úrvinnsla í því skyni að breyta trefjunum í seljanlegar vörur fellur ekki undir þessa vöruviðmiðun.
[en] Melted glass for the production of continuous filament glass fibre products namely chopped strands, rovings, yarns and staple glass fibre and mats (expressed as tons of melted glass exiting the foreheath). Mineral wool products for thermal, acoustic and fire insulation are not included
All processes directly or indirectly linked to the production processes glass melting in the furnaces and glass refining in the foreheaths are included. Downstream processes to convert the fibres into sellable products are not included in this product benchmark
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 130, 17.5.2011, 1
Skjal nr.
32011D0278
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira