Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tætari
ENSKA
shredder
DANSKA
shredderanlæg, shredder
SÆNSKA
fragmenteringsanläggning
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Úrgangurinn sem á að tæta er vættur með því að sprauta vatni inn í tætarann. Vatnsmagninu sem er sprautað inn er stýrt með tilliti til úrgangsmagnsins sem á að tæta (sem hægt er að vakta með orkunni sem vélin í tætaranum notar).

[en] The waste to be shredded is damped by injecting water into the shredder. The amount of water injected is regulated in relation to the amount of waste being shredded (which may be monitored via the energy consumed by the shredder motor).

Skilgreining
[en] any device used for tearing into pieces or fragmenting end-of-life vehicles, including for the purpose of obtaining directly reusable scrap metal (IATE, ENVIRONMENT, 2020)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1147 frá 10. ágúst 2018 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna úrgangsmeðhöndlunar

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2018/1147 of 10 August 2018 establishing best available techniques (BAT) conclusions for waste treatment, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council


Skjal nr.
32018D1147
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira