Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsstýrikerfi
ENSKA
access control system
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Setja skal reglur um aðgang að SafeSeaNet-kerfinu og öðrum rafrænum kerfi til þess að vernda viðskipta- og trúnaðarupplýsingar og með fyrirvara um gildandi lög um vernd viðskiptagagna og, að því er varðar persónuupplýsingar, tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB frá 24. október 1995 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 45/2001 frá 18. desember 2000 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga, sem stofnanir og aðilar Bandalagsins hafa unnið, og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga. Aðildarríkin og stofnanir og aðilar Sambandsins skulu huga sérstaklega að nauðsyn þess að vernda viðskipta- og trúnaðarupplýsingar með viðeigandi aðgangsstýrikerfum.

[en] Access to SafeSeaNet and to other electronic systems should be regulated in order to protect commercial and confidential information and without prejudice to the applicable law on the protection of commercial data and, in respect of personal data, Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council of 24 October 1995 on the protection of individuals with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data and to Regulation (EC) No 45/2001 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2000 on the protection of individuals with regard to the processing of personal data by the Community institutions and bodies and on the free movement of such data. The Member States and the Union institutions and bodies should pay particular attention to the need to protect commercial and confidential information through appropriate access control systems.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/65/ESB frá 20. október 2010 um formsatriði við skýrslugjöf að því er varðar skip sem koma í og/eða láta úr höfn í aðildarríkjum og um niðurfellingu á tilskipun 2002/6/EB

[en] Directive 2010/65/EU of the European Parliament and of the Council of 20 October 2010 on reporting formalities for ships arriving in and/or departing from ports of the Member States and repealing Directive 2002/6/EC

Skjal nr.
32010L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.