Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kæligeta
ENSKA
cooling power
Samheiti
kæliafl
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þessi viðmiðun gildir ekki um loftræstisamstæður, sem geta einnig nýtt aðra orkugjafa, tæki, sem flytja varma frá lofti til vatns eða frá vatni til vatns, eða einingar með afköst (kæligetu) sem eru meiri en 12 kW.

[en] This criterion does not apply to air-conditioners that are either appliances that can also use other energy sources, or air-to-water and water-to-water appliances, or units with an output (cooling power) greater than 12 kW.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. apríl 2003 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir gistiaðstöðu í ferðaþjónustu

[en] Commission Decision of 14 April 2003 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to tourist accommodation service

Skjal nr.
32003D0287
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira