Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reiðmennska
ENSKA
equestrian sport
DANSKA
hestesport
SÆNSKA
hästtävling
FRANSKA
sport équestre
ÞÝSKA
Pferdesport
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 504/2008, sem gildir frá 1. júlí 2009, er mælt fyrir um reglur um auðkenningu dýra af hestaætt, sem eru fædd í Sambandinu eða flutt inn í það, og sett fram auðkennisskírteini (vegabréf fyrir dýr af hestaætt) fyrir dýr af hestaætt, sem er skjal sem þjónar ýmsum tilgangi að því er varðar heilbrigði dýra og manna sem og dýraræktunarlegum þörfum og þörfum sem tengjast reiðmennsku.

[en] Commission Regulation (EC) No 504/2008, which is applicable since 1 July 2009, lays down rules on the identification of equidae born in or imported into the Union, and sets out an identification document (equine passport) for equidae which is a multipurpose document serving animal and public health as well as zootechnical and equestrian sports needs.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/262 frá 17. febrúar 2015 um reglur samkvæmt tilskipun ráðsins 90/427/EBE og 2009/156/EB að því er varðar aðferðir til að auðkenna dýr af hestaætt (reglugerð um vegabréf fyrir dýr af hestaætt)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/262 of 17 February 2015 laying down rules pursuant to Council Directives 90/427/EEC and 2009/156/EC as regards the methods for the identification of equidae (Equine Passport Regulation)

Skjal nr.
32015R0262
Athugasemd
Í sumum tilvikum má þýða þetta hugtak með orðinu ,hestaíþróttir´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
hestaíþróttir
ENSKA annar ritháttur
equestrian activity

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira