Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slökkviliðsmaður
ENSKA
firefighter
DANSKA
brandmand
SÆNSKA
brandman
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Veita skal ráðgjöf um hvaða verndaraðgerða skal grípa til meðan á slökkvistarfi stendur, t.d. kælið ílát með vatnsúða og um sérstakan hlífðarbúnað fyrir slökkviliðsmenn, s.s. stígvél, samfestinga, hanska, augn- og andlitshlífar og öndunarbúnað.

[en] Advice shall be provided on any protective actions to be taken during firefighting, such as keep containers cool with water spray, and on special protective equipment for firefighters, such as boots, overalls, gloves, eye and face protection and breathing apparatus.

Skilgreining
[en] rescuer extensively trained in firefighting, primarily to extinguish hazardous fires that threaten life, property and/or the environment (IATE, EMPLOYMENT AND WORKING CONDITIONS, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/830 frá 28. maí 2015 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2015/830 of 28 May 2015 amending Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32015R0830
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.