Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áttundarsvið
ENSKA
octave band
Svið
vélar
Dæmi
[is] Kröfurnar, sem mælt er fyrir um í lið 6.2.8 í reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 138 um einn þriðja áttundarsvið, og kröfurnar, sem mælt er fyrir um í lið 6.2.3 í reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu nr. 138 um tíðnihliðrun, eins og skilgreint er í lið 2.4 í sömu reglugerð efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu (tíðnihliðrun), skulu ekki gilda um þau ökutæki.

[en] The requirements laid down in paragraph 6.2.8 of UNECE Regulation No 138 for one-third octave bands and the requirements laid down in paragraph 6.2.3 of UNECE Regulation No 138 for the frequency shift as defined in paragraph 2.4 of the same UNECE Regulation (frequency shift) shall not apply to those vehicles.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1576 frá 26. júní 2017 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 540/2014 að því er varðar kröfur um ESB-gerðarviðurkenningu hljóðviðvörunarkerfis í ökutækjum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/1576 of 26 June 2017 amending Regulation (EU) No 540/2014 of the European Parliament and of the Council as regards the Acoustic Vehicle Alerting System requirements for vehicle EU-type approval

Skjal nr.
32017R1576
Athugasemd
Upphaflega úr þýðingum fyrir Staðlaráð Íslands (Dæmi: Rafhljóðtækni - Síur fyrir áttundarsvið og brot úr áttundarsviði.)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira