Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- persónubundið notandakenni
- ENSKA
- personalised user identification name
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Kæra okkar byggðist á því að ReverseAuction hefði brotið gegn ákvæðum 5. þáttar laga Alríkisviðskiptastofnunarinnar með því að afla persónugreinanlegra upplýsinga sem innihéldu tölvupóstföng eBay-notenda og persónubundin notendakenni (user IDs) og með villandi tölvupóstsendingum.
- [en] Our complaint alleged that ReverseAuction violated Section 5 of the FTC Act in obtaining the personally identifiable information, which included eBay users'' e-mail addresses and personalized user identification names ("user IDs"), and in sending out the deceptive e-mail messages.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 26. júlí 2000 sem byggð er á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB og fjallar um fullnægjandi vernd samkvæmt þeim meginreglum um örugga höfn fyrir friðhelgi einkalífsins og þeim algengu spurningum og svörum um það efni sem viðskiptaráðuneyti Bandaríkjanna hefur gefið út
- [en] Commission Decision of 26 July 2000 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the safe harbour privacy principles and related frequently asked questions issued by the US Department of Commerce
- Skjal nr.
- 32000D0520
- Aðalorð
- notandakenni - orðflokkur no. kyn hk.
- ENSKA annar ritháttur
- personalized user identification name
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.