Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
persónubundið notandakenni
ENSKA
personalised user identification name
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
Kæra okkar byggðist á því að ReverseAuction hefði brotið gegn ákvæðum 5. þáttar laga Alríkisviðskiptastofnunarinnar með því að afla persónugreinanlegra upplýsinga sem innihéldu tölvupóstföng eBay-notenda og persónubundin notendakenni (user IDs) og með villandi tölvupóstsendingum.
Rit
Stjtíð. EB L 215, 25.8.2000, 41
Skjal nr.
32000D0520
Aðalorð
notandakenni - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
personalized user identification name