Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggi véla
ENSKA
safety of machinery
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/42/EB eru settar fram grunnkröfur um heilsu og öryggi í tengslum við hönnun og framleiðslu í því skyni að bæta öryggi véla sem settar eru á markað.

[en] Directive 2006/42/EC of the European Parliament and of the Council lays down the essential health and safety requirements in relation to design and manufacture in order to improve the safety of machinery placed on the market.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1628 frá 14. september 2016 um kröfur varðandi losunarmörk mengandi lofttegunda og efnisagna og gerðarviðurkenningu brunahreyfla fyrir færanlegan vélbúnað til nota utan vega, um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1024/2012 og (ESB) nr. 167/2013 og um breytingu og niðurfellingu tilskipunar 97/68/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1628 of the European Parliament and of the Council of 14 September 2016 on requirements relating to gaseous and particulate pollutant emission limits and type-approval for internal combustion engines for non-road mobile machinery, amending Regulations (EU) No 1024/2012 and (EU) No 167/2013, and amending and repealing Directive 97/68/EC

Skjal nr.
32016R1628
Aðalorð
öryggi - orðflokkur no. kyn hk.