Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forskrift
ENSKA
specification
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Framangreindir eiginleikar skulu ákvarðaðir í samræmi við forskriftirnar, sem mælt er fyrir um í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar um prófunaraðferðir sem um getur í 3. mgr. 13. gr., eða í samræmi við aðrar sambærilegar aðferðir.

[en] The above properties shall be determined in accordance with the specifications laid down in the Commission Regulation on testing methods referred to in Article 13(3) or any other comparable method.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 frá 18. desember 2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)), um stofnun Efnastofnunar Evrópu, um breytingu á tilskipun 1999/45/EB og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 793/93 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1488/94, sem og tilskipun ráðsins 76/769/EBE og tilskipunum framkvæmdastjórnarinnar 91/155/EBE, 93/67/EBE, 93/105/EB og 2000/21/EB

[en] Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 concerning the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH), establishing a European Chemicals Agency, amending Directive 1999/45/EC and repealing Council Regulation (EEC) No 793/93 and Commission Regulation (EC) No 1488/94 as well as Council Directive 76/769/EEC and Commission Directives 91/155/EEC, 93/67/EEC, 93/105/EC and 2000/21/EC

Skjal nr.
32006R1907
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.