Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dreifstýrð stjórnun
ENSKA
decentralised management
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Það ríki, sem nýtur styrks, skal gangast undir þessa ábyrgð án þess að það hafi áhrif á ábyrgð framkvæmdastjórnarinnar á að framfylgja fjárlögum Evrópubandalaganna og í samræmi við ákvæði fjárhagsreglugerðarinnar um dreifstýrða stjórnun.

[en] The beneficiary State shall exercise this responsibility without prejudice to the Commission''s responsibility for the implementation of the general budget of the European Communities and in accordance with the provisions of the Financial Regulation applicable to decentralised management.

Rit
Um aðildarskilmála Lýðveldisins Tékklands, Lýðveldisins Eistlands, Lýðveldisins Kýpur, Lýðveldisins Lettlands, Lýðveldisins Litháens, Lýðveldisins Ungverjalands, Lýðveldisins Möltu, Lýðveldisins Póllands, Lýðveldisins Slóveníu og Lýðveldisins Slóvakíu og aðlögun að sáttmálunum sem Evrópusambandið byggist á

Skjal nr.
ESB-stækkun-aa00003
Athugasemd
Hugtakakerfið er eftirfarandi: ,sameinuð stjórnun´ (e. joint management), ,sameiginleg stjórnun´ (e. shared management), ,miðstýrð stjórnun´ (e. centralised management) og ,dreifstýrð stjórnun´ (e. decentralised management).

Aðalorð
stjórnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
decentralized management