Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðnámskraftur
ENSKA
drag force
DANSKA
fremdrivningsmodstand
SÆNSKA
motstånd
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hemlunarkraftar (T) hvers hemils (við sama þrýsting í stýrileiðslu (pm)), sem eru nauðsynlegir til að mynda viðnámskraftinn sem tilgreindur er bæði fyrir prófun I og III, skulu ekki vera meiri en Te-gildin, samkvæmt skráðum prófunarniðurstöðum í 2. lið 2. viðbætis þessa viðauka, sem liggja til grundvallar prófun á viðmiðunarhemli.

[en] The brake forces (T) for each subject brake (for the same control line pressure pm) necessary to produce the drag force specified for both Type I and Type III test conditions shall not exceed the values Te as stated in the Record of Test Results, Appendix 2, point 2 of this Annex, which were taken as a basis for the test of the reference brake.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/12/EB frá 27. janúar 1998 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 71/320/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um hemlabúnað á vissum tegundum vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Commission Directive 98/12/EC of 27 January 1998 adapting to technical progress Council Directive 71/320/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the braking devices of certain categories of motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
31998L0012
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
drag resistance force

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira