Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einvirkur
ENSKA
simplex
DANSKA
envejs, simpleks, simplex
Samheiti
skiptital
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... fjarskipti með færanlegu, þráðlausu fjarskiptatæki til einkanota (PMR): farstöðvaþjónusta á landi sem notar einvirkan (simplex), hálftvívirkan (half duplex) og e.t.v. fullkomlega tvívirkan (full duplex) ham á endastöð til að veita fjarskiptaþjónustu fyrir lokaðan hóp notenda ... .

[en] ... private mobile radio communications (PMR) means a land mobile communications service using simplex, half duplex and possibly full duplex modes at the terminal level to provide closed user group communications ... .

Skilgreining
[is] talfjarskipti með aðferð þar sem boð milli tveggja talstöðva berast aðra leiðina í einu (Flugorðasafn á vef Árnastofnunar, 2020)

[en] a method in which telecommunication between two stations takes place in one direction at a time (Flugorðasafn)

qualifies a one-way data transmission with no capability for changing direction (IATE, electronics and electrical engineering, 2020)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. desember 2005 um samræmingu á tíðnisviðinu 169,4169,8125 MHz í Bandalaginu

[en] Commission Decision of 20 December 2005 on the harmonisation of the 169,4-169,8125 MHz frequency band in the Community

Skjal nr.
32005D0928
Orðflokkur
lo.
ENSKA annar ritháttur
unidirectional
single side

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira