Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnbúnaður hamlara
ENSKA
retarder control
Samheiti
hamlarastýring
Svið
vélar
Dæmi
[is] Í öllum ökutækjaflokkum, nema M2 og M3, skal hemlastjórnbúnaður (fyrir utan stjórnbúnað hamlara) hannaður þannig að hann fari til baka í óvirka stöðu þegar honum er sleppt.

[en] For all categories of vehicles, except m2 and M3, every brake control (excluding a retarder control) shall be designed such that it returns to the fully-off position when released.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/12/EB frá 27. janúar 1998 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 71/320/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um hemlabúnað á vissum tegundum vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Commission Directive 98/12/EC of 27 January 1998 adapting to technical progress Council Directive 71/320/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the braking devices of certain categories of motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
31998L0012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira