Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðaltengigrind
ENSKA
main distribution frame
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... heimtaug er lína sem tengir saman nettengipunkt í húsnæði áskrifanda við aðaltengigrind eða sambærilegan búnað í fasta, almenna talsímanetinu;

[en] ... "local loop" means the physical circuit connecting the network termination point at the subscriber''s premises to the main distribution frame or equivalent facility in the fixed public telephone network.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/19/EB frá 7. mars 2002 um aðgang að rafrænum fjarskiptanetum og samtengingu þeirra og tilheyrandi aðstöðu (tilskipun um aðgang)

[en] Directive 2002/19/EC of the European Parliament and of the Council of 7 March 2002 on access to, and interconnection of, electronic communications networks and associated facilities (Access Directive)

Skjal nr.
32002L0019
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
MDF