Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þykkt mjólk
ENSKA
concentrated milk
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Við beitingu innflutningskvóta fyrir smjör, sem er upprunnið á Nýja Sjálandi, útilokar setningin framleitt beint úr mjólk eða rjóma ekki smjör sem er framleitt úr mjólk eða rjóma, án notkunar geymdra hráefna, í einu lokuðu, órofnu ferli sem getur falið í sér að rjóminn fari í gegnum stig þykktrar mjólkurfitu og/eða þáttunar slíkrar mjólkurfitu.

[en] For the purpose of the implementation of the tariff quota for butter of New Zealand origin, the phrase manufactured directly from milk or cream does not exclude butter manufactured from milk or cream, without the use of stored materials, in a single, self-contained and uninterrupted process which may involve the cream passing through a stage of concentrated milk fat and/or the fractionation of such milk fat.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 frá 17. desember 2013 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir landbúnaðarafurðir og um niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 922/72, (EBE) nr. 234/79, (EB) nr. 1037/2001 og (EB) nr. 1234/2007

[en] Regulation (EU) No 1308/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a common organisation of the markets in agricultural products and repealing Council Regulations (EEC) No 922/72, (EEC) No 234/79, (EC) No 1037/2001 and (EC) No 1234/2007

Skjal nr.
32013R1308
Athugasemd
Áður þýtt sem ,niðurseydd mjólk´ en breytt 2009. Sjá einnig ,concentrated pasteurised milk´ og ,condensed milk´.

Aðalorð
mjólk - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira