Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skoðunarheimsókn
ENSKA
inspection mission
DANSKA
kontrolbesøg
SÆNSKA
kontrollbesök
FRANSKA
mission d´inspection
ÞÝSKA
Audit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sérfræðingar framkvæmdastjórnarinnar hafa farið í nokkrar skoðunarheimsóknir til Taílands til að meta dýraheilbrigðisstöðuna og sjúkdómsvarnakerfin sem eru til staðar í því þriðja landi.

[en] Commission experts have carried out several inspection missions in Thailand to assess the animal health situation and the disease control systems in place in that third country.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 393/2012 frá 7. maí 2012 um breytingu á I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 798/2008 að því er varðar færsluna fyrir Taíland í skránum yfir þriðju lönd eða hluta þeirra þaðan sem leyfður er innflutningur til Sambandsins og umflutningur um Sambandið á alifuglum og alifuglaafurðum

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 393/2012 of 7 May 2012 amending Annex I to Regulation (EC) No 798/2008 as regards the entry for Thailand in the lists of third countries or parts thereof from which poultry and poultry products may be imported into and transit through the Union

Skjal nr.
32012R0393
Athugasemd
Í allmörgum skjölum finnst þýðingin ,skoðunarhópur´ sem á þó tæpast rétt á sér. Hugsanlegar lausnir aðrar: skoðunarheimsókn, skoðunarferð, eftirlitsferð.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
skoðunarferð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira