Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigðisskjal um dýr og dýraafurðir
ENSKA
veterinary document
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Öll heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir eða önnur heilbrigðisskjöl um dýr og dýraafurðir sem varða sendingar sem hafnað hefur verið á skoðunarstöð á landamærum skulu stimpluð á hverri síðu með orðinu HAFNAÐ í rauðum lit eins og mælt er fyrir um í III. viðauka.

[en] All veterinary certificates or other veterinary document relating to consignments which have been rejected at the border inspection post must be stamped on each page with the word ''REJECTED'' in red as laid down in Annex III.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/794/EB frá 12. nóvember 1997 um setningu reglna um beitingu tilskipunar ráðsins 91/496/EBE hvað varðar dýraheilbrigðiseftirlit með lifandi dýrum sem eru flutt til bandalagsins frá þriðju löndum

[en] Commission Decision 97/794/EC of 12 November 1997 laying down certain detailed rules for the application of Council Directive 91/496/EEC as regards veterinary checks on live animals to be imported from third countries

Skjal nr.
31997D0794
Athugasemd
Áður þýtt sem ,dýraheilbrigðisskjal´ en breytt 2007.

Aðalorð
heilbrigðisskjal - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
skjal um heilbrigði dýra og dýraafurða

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira