Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áningarstaður
ENSKA
staging point
Samheiti
[is] viðkomustaður
[en] control post
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... varðandi áningarstaði og breytingar á leiðaráætluninni sem um getur í viðaukanum við tilskipun 91/628/EBE

[en] ... for staging points and amending the route plan referred to in the Annex to Directive 91/628/EEC

Skilgreining
[is] staður þar sem gert er hlé á ferðinni til að hvíla, fóðra eða brynna dýrunum (31991L0628)

[en] place where animals are rested for at least 12 hours or more pursuant to point 1.5. or 1.7(b) of Chapter V of Annex I to Regulation (EC) 1/2005 (IATE); a place where the journey is interrupted to rest, feed or water the animals

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1255/97 frá 25. júní 1997 um viðmiðanir Bandalagsins varðandi áningarstaði og breytingar á leiðaráætluninni sem um getur í viðaukanum við tilskipun 91/628/EBE

[en] Council Regulation (EC) No 1255/97 of 25 June 1997 concerning Community criteria for staging points and amending the route plan referred to in the Annex to Directive 91/628/EEC

Skjal nr.
31997R1255
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira