Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
klínísk rannsókn á hverju dýri
ENSKA
individual clinical examination of animals
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ekki þarf að fara fram klínísk rannsókn á hverju dýri þegar um er að ræða dýr til slátrunar, sem ætlunin er að flytja beint í sláturhús, ef mörg dýr eru í sendingunni.

[en] Animals for slaughter intended for direct transport to a slaughterhouse need not be subject to an individual clinical examination in cases where the consignment is made up of a large number of animals.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 92/432/EBE frá 23. júlí 1992 um ákveðin skilyrði fyrir fráviki frá meginreglunni um klíníska rannsókn á hverju dýri sem er flutt til Bandalagsins frá þriðju löndum

[en] Commission Decision 92/432/EEC of 23 July 1992 laying down certain conditions under which a derogation may be made from the principle of individual clinical examination of animals entering the Community from third countries

Skjal nr.
31992D0432
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira