Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt, pakkaskipt fjarskiptakerfi
ENSKA
public packet-switching network
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] 1. Kerfið byggist á því að sérhvert hlutaðeigandi yfirvald (skoðunarstöð á landamærum, stjórnvald aðildarríkis og framkvæmdastjórnin) hafi frjálsan aðgang að tölvuskrám yfir sendingar dýra eða afurða sem eru endursendar samkvæmt c-lið 1. mgr. 12. gr. tilskipunar 91/496/EBE eða a-lið 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 90/675/EBE.

2. Lögbær yfirvöld aðildarríkjanna uppfæra skrána. Upplýsingar skal senda eins fljótt og auðið er um almennt pakkaskipt fjarskiptakerfi.

[en] 1. The basic principle of the system is that each relevant authority (border inspection post; central authority of the Member State; Commission) will have random access to a computerized file of consignments of animals or products re-dispatched under Article 12 (1) (c) of Directive 91/496/EEC or Article 16 (1) (a) of Directive 90/675/EEC.

2. This file will be updated by the competent authorities of the Member States. Information must be conveyed with all speed via the public packet-switching network.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 92/438/EBE frá 13. júlí 1992 um tölvuvæðingu dýraheilbrigðisreglna um innflutning (Shift-áætlunin), breytingu á tilskipunum 90/675/EBE, 91/496/EBE, 91/628/EBE og ákvörðun 90/424/EBE og niðurfellingu á ákvörðun 88/192/EBE

[en] Council Decision 92/438/EEC of 13 July 1992 on computerization of veterinary import procedures (Shift project), amending Directives 90/675/EEC, 91/496/EEC, 91/628/EEC and Decision 90/424/EEC, and repealing Decision 88/192/EEC

Skjal nr.
31992D0438
Aðalorð
fjarskiptakerfi - orðflokkur no. kyn hk.