Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrstu sölu viðskipti
ENSKA
first sale transaction
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] a) Aðildarríkjum skal heimilt að lækka fjárhæðina sem kveðið er á um í b-lið 1. liðar ef eftirlitið sem kveðið er á um í 1. lið er auðveldað vegna þess að:

- fiskurinn er flokkaður eftir ferskleika og/eða stærð í samræmi við reglugerðir (EBE) nr. 103/76 og nr. 104/76, eða metinn í samræmi við alþjóðlegar reglur, og/eða
- fyrstu sölu viðskipti eru flokkuð saman, til dæmis á uppboði eða fiskmarkaði.

[en] 4. (a) Member States shall be authorized to reduce the amount of the fee provided for in point 1 (b) when the checks provided for in point 1 are facilitated by the fact that:

- the fish are graded for freshness and/or size in accordance with Regulations (EEC) No 103/76 and No 104/76, or recognized in accordance with national rules, and/or
- first sale transactions are grouped together, in particular in a fish auction or wholesale market.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/43/EB frá 26. júní 1996 um breytingu og samsteypu á tilskipun 85/73/EBE í því skyni að tryggja fjármögnun á dýraheilbrigðisskoðunum og -eftirliti með lifandi dýrum og tilteknum dýraafurðum og um breytingu á tilskipunum 90/675/EBE og 91/496/EBE

[en] Council Directive 96/43/EC of 26 June 1996 amending and consolidating Directive 85/73/EEC in order to ensure financing of veterinary inspections and controls on live animals and certain animal products and amending Directives 90/675/EEC and 91/496/EEC

Skjal nr.
31996L0043
Aðalorð
viðskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira