Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigðisskoðun dýra og dýraafurða
ENSKA
veterinary inspection
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í kjölfar heimsóknar skoðunarhóps vegna heilbrigðisskoðunar dýra og dýraafurða, sem fram fór í júlí 2001, kom í ljós að Rúmenía uppfyllti þau skilyrði sem kveðið er á um í b-lið 1. liðar II. hluta í 1. kafla viðauka A við tilskipun 91/68/EBE.

[en] Following a veterinary inspection mission carried out in July 2001, Romania was found to comply with the conditions provided for in Section II(1)(b) of Chapter 1 of Annex A to Directive 91/68/EEC.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 11. júní 2007 um breytingu á ákvörðun 93/52/EBE, að því er varðar yfirlýsingu þess efnis að Rúmenía sé opinberlega laus við öldusótt (B. melitensis), og á ákvörðun 2003/467/EB að því er varðar yfirlýsingu þess efnis að Slóvenía sé opinberlega laus við öldusótt í nautgripum

[en] Commission Decision of 11 June 2007 amending Decision 93/52/EEC as regards the declaration that Romania is officially free of brucellosis (B. melitensis) and Decision 2003/467/EC as regards the declaration that Slovenia is officially free of bovine brucellosis

Skjal nr.
32007D0399
Athugasemd
Áður þýtt sem ,dýraheilbrigðisskoðun´ en breytt 2007.

Aðalorð
heilbrigðisskoðun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira