Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stúdentspróf
ENSKA
matriculation examination
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Nemandi sem staðist hefur stúdentspróf eða er með samsvarandi menntunarstig má sækja um diplómanám á Íslandi. Æðri menntastofnanir eða einstakar deildir geta gert sérstakar kröfur um samsetningu stúdentsprófsins og áherslur þess.

[en] A student who has passed the matriculation examination or with the equivalent education level, may apply for the study of a diploma programme in Iceland. Higher education institutions or individual faculties can make specific requirements regarding the combination and focus of the matriculation examination.

Rit
[is] SAMNINGUR MILLI MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIS ALÞÝÐULÝÐVELDISINS KÍNA OG MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIS LÝÐVELDISINS ÍSLANDS UM GAGNKVÆMA VIÐURKENNINGU Á PRÓFSKÍRTEINUM, GRÁÐUM OG STAÐFESTINGUM Á MENNTUN OG HÆFI Á ÆÐRA SKÓLASTIGI

[en] AGREEMENT BETWEEN THE MINISTRY OF EDUCATION OF THE PEOPLES REPUBLIC OF CHINA AND THE MINISTRY OF EDUCATION, SCIENCE AND CULTURE OF THE REPUBLIC OF ICELAND ON MUTUAL RECOGNITION OF HIGHER EDUCATION CERTIFICATES, DEGREES AND QUALIFICATIONS

Skjal nr.
UÞM2019040001
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira