Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfræði að lögum
ENSKA
legal autonomy
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Umhverfisstofnunin hefur fram til þessa beitt ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar á hliðstæðan hátt. Þar sem stofnunin hefur nú fengið réttarstöðu lögaðila og sjálfræði að lögum er hún hins vegar ekki bundin af framangreindum ákvörðunum og því telst nauðsynlegt að stofnunin setji sér starfsreglur um almennan aðgang að skjölum Umhverfisstofnunar Evrópu.

[en] The Agency has until now applied the Commission decision by analogy. However, having been granted legal personality and legal autonomy, it is not bound by the abovementioned decisions and it is therefore necessary for the Agency to adopt its own set of rules on public access to European Environment Agency documents.

Rit
[is] Ákvörðun frá 21. mars 1997 um almennan aðgang að skjölum Umhverfisstofnunar Evrópu

[en] Decision of 21 March 1997 on public access to European Environment Agency documents

Skjal nr.
31997Y0918(01)
Aðalorð
sjálfræði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira