Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóræningjastarfsemi
ENSKA
piracy
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... halda áfram að útvega tæki til að meta og stýra hnattrænum áskorunum á sviði öryggismála, s.s. í tengslum við hryðjuverk og að hefta útbreiðslu vopna (efnavopna, lífefnavopna, geislavopna og kjarnavopna (í áætlun Kjarnorkubandalags Evrópu)) og ógnir af völdum félagslegs og pólitísks óstöðugleika og smitsjúkdóma; meðal nýrra sviða má nefna veikleika og viðnámsþrótt í tengslum við nýjar eða margþættar ógnir, s.s. aðgengi að hráefnum, sjóræningjastarfsemi, skort á og samkeppni um fjármagn og áhrif loftslagsbreytinga á algengi náttúruhamfara.

[en] ... continueing to provide tools for the assessment and management of global security challenges such as terrorism and non-proliferation (chemical, biological, radiological and nuclear (in the Euratom programme)) and threats arising from socio-political instability and communicable diseases; new areas to be addressed include vulnerability and resilience to emerging or hybrid threats, e.g. accessibility to raw materials, piracy, resource scarcity/competition and effects of climate change on occurrence of natural disasters.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 3. desember 2013 um að koma á fót séráætlun um framkvæmd Horizon 2020 - rammaáætlunar um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðunum 2006/971/EB, 2006/972/EB, 2006/973/EB, 2006/974/EB og 2006/975/EB

[en] Council Decision of 3 December 2013 establishing the specific programme implementing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decisions 2006/971/EC, 2006/972/EC, 2006/973/EC, 2006/974/EC and 2006/975/EC

Skjal nr.
32013D0743
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira