Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gagnráðstöfun
ENSKA
countermeasure
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ... faraldursfræðilegt eftirlit: langvarandi kerfisbundin söfnun, greining, túlkun og miðlun heilbrigðisgagna, að meðtöldum faraldursfræðilegum rannsóknum, um flokka smitsjúkdóma sem eru tilgreindir í viðaukanum, einkum um útbreiðslumynstur slíkra sjúkdóma í tíma og rúmi og greiningu áhættuþátta varðandi smitun slíkra sjúkdóma, sem gerir kleift að grípa til viðeigandi forvarnarráðstafana og gagnráðstafana;

[en] ... ''epidemiological surveillance`: the ongoing systematic collection, analysis, interpretation and dissemination of health data, including epidemiological studies, concerning the categories of communicable diseases set out in the Annex, in particular relating to the pattern of spread of such diseases over time and space and analysis of the risk factors for contracting such diseases, for the purpose of enabling appropriate preventive measures and counter-measures to be taken;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2119/98/EB frá 24. september 1998 um að koma upp kerfi fyrir faraldursfræðilegt eftirlit og varnir gegn smitsjúkdómum í Bandalaginu

[en] Decision No 2119/98/EC of the European Parliament and of the Council of 24 September 1998 setting up a network for the epidemiological surveillance and control of communicable diseases in the Community

Skjal nr.
31998D2119
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
counter-measure

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira