Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að sigla undir fána aðildarríkis
ENSKA
flying the flag of a Member State
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Að því er þennan bálk varðar skal starf launþega eða sjálfstætt starfandi einstaklings, sem starfar að jafnaði um borð í skipi er siglir undir fána aðildarríkis, teljast starf sem er stundað í umræddu aðildarríki. Einstaklingur, sem er ráðinn á skip sem siglir undir fána aðildarríkis og þiggur laun fyrir slík störf af fyrirtæki eða einstaklingi sem hefur skráða skrifstofu eða vinnustöð í öðru aðildarríki, skal þó heyra undir löggjöf síðarnefnda aðildarríkisins ef hann hefur búsetu þar.
[en] For the purposes of this Title, an activity as an employed or self-employed person normally pursued on board a vessel at sea flying the flag of a Member State shall be deemed to be an activity pursued in the said Member State. However, a person employed on board a vessel flying the flag of a Member State and remunerated for such activity by an undertaking or a person whose registered office or place of business is in another Member State shall be subject to the legislation of the latter Member State if he/she resides in that State.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 200, 7.6.2004, 1
Skjal nr.
32004R0883
Önnur málfræði
nafnháttarliður