Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningsleigutaki
ENSKA
demise charterer
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] ... í slíkum tilvikum skal eigandi vera tilgreindur, eftir því sem við á, sem samningsleigutaki eða einstaklingur eða lögaðili með skipið undir stjórn;

[en] ... in that case the owner shall be construed as the demise charterer or natural or legal person managing the vessel as appropriate;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/29/EBE frá 31. mars 1992 um lágmarkskröfur um öryggi- og hollustu til að bæta læknismeðferð um borð í skipum

[en] Council Directive 92/29/EEC of 31 March 1992 on the minimum safety and health requirements for improved medical treatment on board vessels

Skjal nr.
31992L0029
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.