Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskt hljóð- og myndmiðlunarsvæði
ENSKA
European audiovisual area
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Á heildina litið hefur sjálfseftirlit innan hljóð- og myndmiðlunargeirans reynst árangursrík viðbótarráðstöfun en hún er ekki nægileg til að vernda ólögráða börn fyrir skilaboðum með skaðlegt innihald. Þróun evrópsks hljóð- og myndmiðlunarsvæðis, sem byggt er á tjáningarfrelsi og virðingu fyrir réttindum borgaranna, skal byggjast á stöðugum skoðanaskiptum milli landsbundinna og evrópskra löggjafa, eftirlitsyfirvalda, aðila vinnumarkaðarins, samtaka, borgara og borgaralegs samfélags.
[en] On the whole, self-regulation of the audiovisual sector is proving an effective additional measure, but it is not sufficient to protect minors from messages with harmful content. The development of a European audiovisual area based on freedom of expression and respect for citizens'' rights should be based on continuous dialogue between national and European legislators, regulatory authorities, industries, associations, citizens and civil society.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 378, 27.12.2006, 72
Skjal nr.
32006H0952
Aðalorð
hljóð- og myndmiðlunarsvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira