Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- svampheilakvilli í dýrum
- ENSKA
- animal spongiform encephalopathy
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Leiðbeiningar sem miða að því að draga, sem framast er kostur, úr áhættu á að smitefni smitandi svampheilakvilla í dýrum berist með manna- og dýralyfjum
- [en] Note for guidance on minimising the risk of transmitting animal spongiform encephalopathy agents via human and veterinary medicinal products
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 722/2012 frá 8. ágúst 2012 um tilteknar kröfur að því er varðar kröfurnar sem mælt er fyrir um í tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE varðandi virk, ígræðanleg lækningatæki og lækningatæki þar sem vefir, upprunnir úr dýraríkinu, eru notaðir við framleiðsluna
- [en] Commission Regulation (EU) No 722/2012 of 8 August 2012 concerning particular requirements as regards the requirements laid down in Council Directives 90/385/EEC and 93/42/EEC with respect to active implantable medical devices and medical devices manufactured utilising tissues of animal origin
- Skjal nr.
- 32012R0722
- Athugasemd
-
Var áður ,heilahrörnun í dýrum´ en breytt 2013 í samráði við dýralækna hjá Matvælastofnun og sérfræðinga á Keldum o.fl. Heitið er dregið af breytingum sem verða á heilanum, þ.e. hann verður svampkenndur í sjúkum dýrum.
- Aðalorð
- svampheilakvilli - orðflokkur no. kyn kk.
- ENSKA annar ritháttur
- animal spongiform encephalopathies
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.