Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitandi svampheilakvilli
ENSKA
transmissible spongiform encephalopathy
DANSKA
prionsygdom, transmissibel spongiform encephalopati, TSE
SÆNSKA
överförbar spongiform encefalopati, transmissibel spongiform encefalopati, TSE
FRANSKA
maladie à prions, encéphalopathie spongiforme transmissible, EST
ÞÝSKA
Prionen-Erkrankung, Prion-Krankheiten, Prionen-Krankheiten, transmissible spongiforme Enzephalopathie, TSE
Samheiti
[en] prion disease
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ársskýrslur aðildarríkjanna um vöktun og prófanir á jórturdýrum innan Sambandsins til að athuga hvort þau séu með smitandi svampheilakvilla hafa á síðustu árum sýnt að prófanir á sauðfé og geitum, sem er ekki slátrað til manneldis, hafa yfirleitt reynst skilvirkari til að greina tilvik smitandi svampheilakvilla en prófanir á dýrum sem er slátrað til manneldis.

[en] The annual reports carried out by the Member States on the monitoring and testing of ruminants for the presence of Transmissible Spongiform Encephalopathy (TSE) in the Union have shown in recent years that the testing of ovine and caprine animals not slaughtered for human consumption is usually more efficient to identify cases of TSE than the testing of animals slaughtered for human consumption.


Skilgreining
[en] any disease of a group of degenerative brain disorders characterised by tiny holes that give the brain a ''spongy'' appearance (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 630/2013 frá 28. júní 2013 um breytingu á viðaukunum við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Commission Regulation (EU) No 630/2013 of 28 June 2013 amending the Annexes to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
32013R0630
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,smitandi heilahrörnun´ en breytt 2013. Heitið er dregið af breytingum sem verða á heilanum, þ.e. hann verður svampkenndur í sjúkum dýrum.
Ath. að í IATE er gefið samheitið ,prion disease´, sem er hæpið því að prion disease er flokkur sjúkdóma og smitandi svampheilakvilli er einungis ein tegund sjúkdóma í þeim flokki (er sem sagt einn svokallaðra príonsjúkdóma).


Aðalorð
svampheilakvilli - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
TSE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira