Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málsmeðferð við skráningu
ENSKA
registration procedure
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þeim er t.d. heimilt að ákveða málsmeðferð við skráningu og ógildingu vörumerkja, hvort taka skuli til greina kröfur um eldri rétt við skráningu merkis eða ógildingu þess eða í báðum tilvikum og, ef leyft er að taka kröfur um eldri rétt til greina við skráningu merkis, hvort þau veita andmælafrest eða láta rannsóknarskyldu hvíla á skráningaryfirvöldum eða hvorttveggja. Aðildarríkjunum skal áfram vera frjálst að ákveða hvaða áhrif afturköllun og ógilding vörumerkis hefur.

[en] They can, for example, determine the form of trade mark registration and invalidity procedures, decide whether earlier rights should be invoked either in the registration procedure or in the invalidity procedure or in both and, if they allow earlier rights to be invoked in the registration procedure, have an opposition procedure or an ex officio examination procedure or both. Member States should remain free to determine the effects of revocation or invalidity of trade marks.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/95/EB frá 22. október 2008 um samræmingu á lögum aðildarríkja um vörumerki (kerfisbundin útgáfa)

[en] Directive 2008/95/EC of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 to approximate the laws of the Member States relating to trade marks (Codified version)

Skjal nr.
32008L0095
Aðalorð
málsmeðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira