Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sem innyfli hafa ekki verið tekin úr
- ENSKA
- ineviscerated
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Tilskipun þessi gildir ekki um:
a) villt veiðidýr í litlu magni, óflegin eða óreytt, og, þegar um er að ræða lítil villt veiðidýr, sem innyfli hafa ekki verið tekin úr, sem veiðimaður lætur neytanda eða smásala beint í té; - [en] This directive shall not apply to:
(a) small numbers of wild game, unskinned or unplucked, and, in the case of small wild game, ineviscerated, supplied directly by the hunter to the consumer or to the retailer; - Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 92/45/EBE frá 16. júní 1992 um vanda á sviði almannaheilbrigðis og dýraheilbrigðis er tengist drápi villtra veiðidýra og um markaðssetningu villibráðar
- [en] Council Directive 92/45/EEC of 16 June 1992 on public health and animal health problems relating to the killing of wild game and the placing on the market of wild-game meat
- Skjal nr.
- 31992L0045
- Önnur málfræði
- tilvísunarsetning
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.