Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sag
ENSKA
sawdust
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þrátt fyrir 5. mgr. 3. gr. verða svínin að hafa stöðugan aðgang að nægilega miklu efni sem þau geta snuðrað og rótað í, s.s. hálmi, heyi, viði, sagi, sveppamoltu eða mó eða blöndu af þessu, sem getur ekki stofnað heilbrigði dýranna í hættu.

[en] Notwithstanding Article 3(5), pigs must have permanent access to a sufficient quantity of material to enable proper investigation and manipulation activities, such as straw, hay, wood, sawdust, mushroom compost, peat or a mixture of such, which does not compromise the health of the animals.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/120/EB frá 18. desember 2008 um lágmarkskröfur um vernd svína

[en] Council Directive 2008/120/EC of 18 December 2008 laying down minimum standards for the protection of pigs

Skjal nr.
32008L0120
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira