Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sölutrygging
ENSKA
underwriting
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Markaðssetning og sölutrygging
5.4.1.
Nafn og heimilisfang þess eða þeirra sem hafa umsjón með heildarútboðinu eða einstaka hlutum þess og, að því marki sem útgefanda eða tilboðsgjafa er kunnugt um, þeirra sem setja verðbréfin á markað í hinum ýmsu löndum þar sem útboðið fer fram.

[en] Placing and Underwriting
5.4.1.
Name and address of the coordinator(s) of the global offer and of single parts of the offer and, to the extend known to the issuer or to the offeror, of the placers in the various countries where the offer takes place.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) NR. 486/2012 frá 30. mars 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 809/2004 að því er varðar framsetningu og innihald lýsingar, grunnlýsingar, samantektar og endanlegra skilmála og að því er varðar upplýsingaskyldu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 486/2012 of 30 March 2012 amending Regulation (EC) No 809/2004 as regards the format and the content of the prospectus, the base prospectus, the summary and the final terms and as regards the disclosure requirements

Skjal nr.
32012R0486
Athugasemd
Sjá umræður á Orðvangi. Skv. Brynjólfi er underwriting aðeins þýtt sölutrygging í tengslum við hlutabréfaútboð/sölu hlutabréfa.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira