Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sölutrygging
ENSKA
underwriting
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Markaðssetning og sölutrygging
5.4.1.
Nafn og heimilisfang þess eða þeirra sem hafa umsjón með heildarútboðinu eða einstaka hlutum þess og, að því marki sem útgefanda eða tilboðsgjafa er kunnugt um, þeirra sem setja verðbréfin á markað í hinum ýmsu löndum þar sem útboðið fer fram.
[en] Placing and Underwriting
5.4.1.
Name and address of the coordinator(s) of the global offer and of single parts of the offer and, to the extend known to the issuer or to the offeror, of the placers in the various countries where the offer takes place.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 250, 9.6.2012, 1
Skjal nr.
32012R0486
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.