Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framan við botnristil
ENSKA
precaecally
Svið
lyf
Dæmi
[is] Kolvetni, prótín og fita sem meltast að mestu leyti framan við botnristil.

[en] Highly precaecally digestible carbohydrates proteins and fats.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/38/EB frá 5. mars 2008 um gerð skrár yfir fyrirhugaða notkun fóðurs með sérstök næringarmarkmið í huga

[en] Commission Directive 2008/38/EC of 5 March 2008 establishing a list of intended uses of animal feedingstuffs for particular nutritional purposes

Skjal nr.
32008L0038
Athugasemd
Áður þýtt sem ,áður en í mjógörn er komið´ en breytt 2009. Botnristillinn (caecum) er efsti hluti ristilsins, aftan þarmanna (mjógirnisins). Í fuglum heitir þetta líffæri botnlangi.

Önnur málfræði
forsetningarliður
ENSKA annar ritháttur
prececally

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira